VILTU LEIGJA SYSTRASAMLAGIÐ?

11.02 2020

Leiga á SYSTRASAMLAGINU fyrir notalegar samkomur
 

Einstakt tækifæri fyrir minni hópa. Við bjóðum ykkur að hittast í Systrasamlaginu milli 19.00-21.30 mánudaga-fimmtudaga. 
Hægt að bóka fyrir allt að 20 manns.

Tilvalið tækifæri fyrir litla viðburði, vinahópa, hugleiðsluhópinn, lítil námskeið og fleira.

Grunnleiga er 27.000 kr. Sem greiða þarf fyrirfram.
Panta þarf veitingar fyrir hópinn fyrirfram.


3 mismunandi pakkar í boði:

Systrapakki 1.
3800 kr
Súpa, súrdeigsbrauð og pestó.
Pekanhnetukaka eða súkkulaðikaka (báðar vegan).
Kaffi eða te.

 

Systrapakki 2:
3000 kr.
Súrdeigssamloka & jurtalatte
Kaffibitar/hráfæðisbitar.

 

Systrapakki 3:
2500 kr
Kaffi, te / lífrænt "heimagert" gos.
Blanda af heimagerðu Systrasamlags:
Hafraklökur, hráfæðisbitar, súkkulaðibrowníbitar.

Allar veitingar Systrasamlagsins eru úr lífrænu hráefni.

Ef aðrar óskir hafið samband við okkur.

Fyrirspurnir og bókanir:
Systrasamlagid@systrasamlagid.is