Ardas Bhaee kraftaverka mantran

09.01 2019

Miðvikudaginn 9. janúar hófum við aftur að hugleiða með Ernu Bergmann í hinu óslökkvandi skemmtilega verkefni Slökun í borg. Mantran sem við kirjuðum síðast í Systrasamlaginu og ætlum að halda áfram með næstu miðvikudaga (og jafnvel í 40 daga) hljómar svona:

Ardas Bhaee, Amar Das Guru,

Amar Das Guru, Ardas Bhaee,

Ram Das Guru, Ram Das Guru,

Ram Das Guru, Sachee Sahee.

Hér er hún á YOUTUBE:

Ardas Bhaee er sögð mantran sem er svarar öllum okkar bænum.
SMELLIÐ HÉR til að sjá fallega útskýringu á henni: