MATSEÐILL

01.01 2017

Matseðill Systrasamlagsins samanstendur af ljúfum og hollum þeytingum, hafragraut, morgunverðarskálum, súrdeigssamlokum, opnum súrdeigsssamlokum, skotum, drykkjum, hollustubitum og mörgu öðru. Allt meira og minna unnið úr lífrænu gæðahráefni, m.a. frá Kaju organics, Rude Health, Kvikun, Bíóbú, Bíona og Sandholti, svo nokkur dæmi séu nefnd.