Select Page

ZAFU hugleiðslupúði- blátt munstur

Blár Bandhani Zafu hugleiðslupúði með fíngerðu munstri; doppum og hringjum frá Bandhani sem myndast af orðinu bandhan (sem á Hindu merkir að binda hnút). Bandhani er notað við gerð túrbana, saría, kjóla og pisla í Rajasthan og Gujurat. Handgert munstrið er handprentað og gefur bláa litnum sérstaka dýpt og glæsileika. Með appelsínugulum brúskum sem sáust á kameldýrunum í Thar eyðumörkinni. Fyrir fagurkera.

Púðinn styður við hrygginn þegar þú hugleiðir eða gerir öndunaræfingar.
Fyllur með bókhveitihýði og auðvelt að aðlaga líkamanum.

19.500 kr.

4 á lager

VÖRULÝSING

Búðu til þitt eigið hugleiðasluhorn heima hjá þér, eða skiptu út fyrir eitthvað annað í stofunni. Hönnun sem er það glæsileg að hún nýtur sín einstaklega vel í “hygge” horni heimilsins.

100% bómullar zafu áklæði er handunnið á Indlandi ásamt innihaldi sem líka er 100% bómull.
Fylltir með lífrænu bókhveitihýði í Bretlandi.
Með rennilás.

STÆRÐ: 38 X 19 sm.
ÞYNGD: 2.5 kg.

Gerð þessarar fallegu vöru er fjölþrepa ferli sem krefst kunnáttu og þolinmæði. Þessi merkilega textíltækni er talin eiga uppruna sinn á Indlandi og er jafnan flutt frá einni kynslóð til annarrar. Meistarar í útskurði teikna hönnunarmótíf á viðarkubb og skera síðan út í viðinn eftir kúnstarinnar reglum. Dúkur er forþveginn og síðan festur á sinn stað á löngu prentborði. Blekmeistari blandar saman lit og vanir prentarar loka prentbleki við klút og endurtaka hægt og vandlega ferlið eftir dúklengdinni til að búa til fallega, einstaka vefnaðarvöru. Prentaða efnið er síðan hitað til að stækka og binda blekið sem síðan er þvegið áður en það er sniðið og saumað.
Ófullkomleiki þ.m.t. þéttleiki bleks og jöfnun kubba er einkennandi fyrir þessa fornu prentaðferð.

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á