Yoger. Jógaspil fyrir sjálfsiðkun

verð:4.900 kr.


YOGER er spilastokkur með 52 mismunandi vatnsmáluðum jóga stöðum til heima- eða ferðalagaæfinga eftir Írisi Ösp Heiðrúnardóttur.


Útskýringar eru á hverju spili og nöfn á bæði Sanskrit og íslensku.
Spilinu fylgja 9 rútínur en möguleikarnir eru endalausir:

Látum höfundinn hafa orðið:
“Ég legg mikið uppúr því að öll framleiðsla sé eins umhverfisvæn og mögulegt er og verða pakningarnar úr endurunnum pappír og spilin úr 150gr gljáuðum pappír sem ætti að endast og endast.”
Undurfallega jóga spil sem allir verða að eignast.