Regnskógar cacaó og villtur chaga sveppakraftur - drykkur

verð:6.500 kr.


Blanda sem sameinar kraft úr villtum chaga sveppi og cacao úr regnskógum Perú sem er ríkulegt af flavónóíðum og ógrynni næringarefna.
Úr tveimur ólíkum skógum og heimshlutum sameinast hér ólíkir kraftar sem eru lífrænt vottaðir af Soil Association til að þess að tryggja bestu mögulegu gæði og djúpa og þétta næringu.

Semsé blanda af chaga af köldum birkitrjám Lapplands og cacao úr sjóðheitum regnskógum Perú.

Notkun: Hrærið 1 tsk saman við heitt vatn eða heita mjólk eða jurtamjólk.

Eitt gramm færir:
Lífrænt hrátt Cacao (Theobroma cacao)   700 mg.
Lífrænn villtur Chaga (20:1) (inonotus obliquus) kraftur sem samsvarar 6000 mg.
Færir 24 mg af Proanthocyanidins (OPCs)   300 mg.
30 skammtar.

Lífænt vottað af Soil Association

Innihaldið er vegan.
Án allra aukaefna eða nastís.