Magnesíum sítrat og B6 - 90 hylki

3.200 kr.
verð:2.400 kr.


Magnesium dregur úr sleni og þreytu, stuðlar að jafnvægi steinefna, taugakerfis og ýtir undir eðlilega virkni vöðva og almenna vellíðan. Viðheldur styrk beina og tanna.

B6 (pyridoxine) kemur jafnvægi á hormónabúskap líkamans, dregur úr sleni og þreytu og hefur áhrif á  orkubúskap líkamans, taugakerfi og eykur vellíðan.

B6 styrkir einnig taugakerfi og ýtir undir eðlileg homocysteine efnaskipti og myndum rauðra blóðkorna.

Hvert glas inniheldur 90 hylki.

Leiðbeiningar. Sem fæðubót, takið eitt til þrjú hylki á dag með mat, eða samkvæmt leiðbeiningum læknis eða annars sérfræðings.

Hvert hylki inniheldur:

Magnesíum Sítrat: 100 mg

B6 vítamín (pyridoxine) 25 mg

Í grunni alfa alfa, spirulina og aðalbláberja.

Innihaldið er vegan og hylkin líka.
Án allra aukaefna eða nastís.