Virdikid - lífræn olía fyrir börn

verð:2.600 kr.


Góð olía fyir börn. Notalegt bragð. Bragðbætt með lífrænni vanillu- og appelsínuolíu sem börn kunna að meta. Lífrænt vottuð af Soil Association sem er betra fyrir þig og jörðina. Rík af omega 3 fitusýrum.

Kaldpressuð og tappað á gulbrúnar amberflösku í skjóli köfnunarefnis til þess að vernda olíuna frá lofti og ljósi.

Leiðbeiningar: Sem fæðubót, ein teskeið á dag með mat. Eða samkvæmt ráðleggingum læknis eða annars sérfræðings. Líka frábær á ávexti og grænmeti, í þeytinga, salatdressingar, ídýfur, súpur, yfir grænmeti, pasta, hrísgrjón, kartöflur ofl. Eða bara takið inn.

 

1 tsk, 5 ml:

Inniheldur:

þyngd

%EC NRV

Lífræn hörfræ olía

82%

 

Lífræn hamp olía

11.50%

 

Lífræn avócadóolía

3%

 

Lífræn graskerfræolía

3%

 

Lífræn vanillu olía

0.25%

 

Lífræn appelsínubarkar olía

0.25%

 

Alfa línólín sýra (Omega 3)

2330mg

 

Línólín sýra (Omega 6)

1235mg

 

Gamma línólín sýra (Omega 6)

14mg

 

Oleik sýra (Omega 9)

699mg