Kristalsvatnsflaska - FRUMEFNIN FIMM

verð:14.500 kr.


VitaJuwel kristalsvatnsflaska - FIVE ELEMENTS

​Five Elements er blanda af atmetyst, kalsedón (glerhalli), rósakvars, sjávaragat og viðarstein: Á bak við þessa samsetningu liggur 5000 ára gömul hefð kínversku læknisfræðinnar. Viður er fyrir vöxt, vatn fyrir sjálfskoðun, jörð fyrir jarðteningu, málmur fyrir styrk og eldur fyrir ástríður. Þessi frumefni mynda tengingu við öll uppistöðulón heimsins og eru myndhverfing alls þess sem vinnur saman.

Hver þessara kristalla/steina er vandlega valin með frumefnin í huga og mynda þannig gott jafnvægi. VitaJuwel kristalsvatnsflöskurnar í Systrasamlaginu eru úr hágæða Bohemian gleri sem er blýlaust og hlaðnar jákvæðum "fair trade" kristöllum sem hefur verið sýnt fram á að geti breytt kranavatni í tært lindarvatn. Líkt og við séum á fjöllum að drekka beint úr tærum læk. En hvað sem því líður eru nýju vantsflöskurnar okkar frábær drykkjaílát og falleg hönnun.

Allar flöskurnar eru þola bæði heitt og kalt vatn. Munum svo að við erum öll uppistöðulón eða 70% vatn. Drekkum bara það besta mögulega.

Í einstaklega fallegum gjafaumbúðum.

Meðhöndlun á Vitajuwel kristalsvatnsflöskunum. Sjá myndband.