Kristalsvantsflaska - GUARDIAN / VERND

verð:16.500 kr.


VitaJuwel kristalsvatnsflaska - Guardian 

Nýjar hugmyndir, styrkur og þroski krefjast opins huga. Þessi áhrifaríka blanda orkusteina er gerð til að draga úr neikvæðum áhrifum umhverfisins.
Hvort sem þú ert í krefjandi vinnu eða finnur erfiða strauma í kringum þig getur svartur tourmaline fært þér vernd, öryggi og jarðtengingu.
Margir hafa sagt amethyst fullkominn félagsskap með svörtum turmaline til að skapa öflugan náttúrulegan skjöld. Glær kvarz í bland gefur skýrleika. Notaðu Guardian / verndar kristalsvatnsflöskuna sem skjól og njóttu frelsisins.

VitaJuwel kristalsvatnsflöskurnar í Systrasamlaginu eru úr hágæða "fair trade" Bohemian gleri sem er blýlaust og hlaðnar jákvæðum kristöllum sem hefur verið sýnt fram á að geti breytt kranavatni í tært lindarvatn. Líkt og við séum á fjöllum að drekka beint úr tærum læk. En hvað sem því líður eru nýju vantsflöskurnar okkar frábær drykkjaílát og falleg hönnun.

Allar flöskurnar eru þola bæði heitt og kalt vatn. Munum svo að við erum öll uppistöðulón eða 70% vatn. Drekkum bara það besta mögulega.

Í einstaklega fallegum gjafaumbúðum.

Meðhöndlun á Vitajuwel kristalsvatnsflöskunum. Sjá myndband.