KAPHA ayurveda vellíðunarpakki

verð:8.910 kr.


10% afsláttur gildir ef pakkann er keyptur í heild sinni.

Ayurveda KAPHA vellíðunnarpakkinn inniheldur:

Chyawanprash er hreint jurtamauk. 
Þekkt í indversku ayurveda fræðunum. 
Maukið frá Ayurveda Pura er af bestu gæðum og margverðlaunað.
Blanda af meira en 30 innihaldsefnum t.d. ákvöxtum, jurtum og kryddum. Þar á meðal Amla (indverskum garðaberjum) sem er ríkasta uppspretta náttúrunnar af C-vítamíni.
Margir eru á því að Chyawnaprash-ið frá Ayurverda Pura sé eitt besta sinnar tegundar í heiminum enda vinsælt og hefur líka hotið hin eftirsóttu Great Taste Award í Bretlandi.
Hentar öllum líkamsgerðum.
Er sagt draga sérstaklega úr óhreindum/óþægindum í öndunarfærum, styrkja lungu og geð, ónæmiskerfið og lífsorkuna almennt.
Margar góðar rannsóknir hafa verið gerðar á Chaywanaprash-i.

Kapha olía
Er einstök olía til að koma jafnvægi á þá sem eru með sterka kapha hugar, líkamsgerð (eða eru í kapha ójafnvægi). (Kapha= jörð og vatn).
Örvar kerfið, gefur orku og bjúg og bólgueyðandi.

Berið á allan líkamann eða hluta hans.

Kanil & engifer, kryddað te.
Hannað af meistarahöndum ayurveda læknis í Bretlandi.
Frábær gæði og fræði.
100% lífrænt innihald.
Hentar öllum en þó ekki síst þeim sem eru kafa (kapha) í grunninn.
Upplífgandi og gott fyrir meltinguna.
20 grisjur í pakkanum.
Einstaklega ljúf og bragðgóð te.

Tunguskafa úr 100% hreinum kopar 
Þunn og þægileg í notkun. Auðvelt að hreinsa. Endist vel.
Kopar hefur þann eiginlega að hreinsa burtu óæskilegar bakteríur en halda í þær góðu.
Sannarlega besta efnið fyrir tungusköfu.

Kostir þess að nota tungusköfu: 

Dregur úr eiturefnum og bakteríum á tungu sem valda andremmu (ama):

Bætir bragðskyn 
 
Bætir meltingu 
 
Örvar innri líffæri
 
Dregur úr skán á tungu

Fullt verð: 9.900 kr. Með 20% afslætti 8910