Jógahjól úr viði og korki

verð:22.000 kr.


Jógahjólið. Einstök smíð og níðsterkt. 

Einfaldur hringur en samt svo ótrúlega sterk og gagnleg græja. Fyrir teygjur til að draga úr verkjum í hrygg og öxlum en líka frábært til að nota fyrir dýpri iðkun.
Handunnið úr umhverfisvænni og sjálfbærri viðuppsprettu með korki utan á sem heldur hjólinu alveg stömu.

Jógahjólið er smíðað af trésmiðum í USA. Kjarni þess er úr sjálfbærri uppsprettu hlyns og því er lokað með lífrænu býflugnavaxi. Hringlaga hönnun án kanta sem gerir hjólið mjög þægilegt í notkun. Utan um hjólið er korkur sem myndar gott grip og er án allra eiturefna.

Hvert hjól af þessarri stærð þolir yfir 110 kg álag og ber í sér lífstíðarendingu.

Mjög vel hægt er að gera 35 æfingar á hjólinu.

Gagnlegar upplýsingar.
Ummál 26 sm| Breidd 12 sm | Þyngd 900 gr.