KÓKOSJÓGÚRTGERÐ - NÁMSKEIÐ OG SÝNIKENNSLA

verð:9.500 kr.

Uppselt

UPPSELT ER Á NÁMSKEIÐIÐ. FLEIRI NÁMSKEIÐ VÆTANLEG. FYLGIST MEÐ.

Loksins rætist draumur okkar margra því mánudaginn 1. júlí verður efnt til spennandi námskeiðs í KÓKÓSJÓGÚRTGERРí Systrasamlaginu frá 17.30 til 19.30.

Ösp Viðarsdóttir næringarþerapisti með meiru (sú sem séð hefur Systrasamlaginu fyrir framúrskarandi kókosjógúrt undanfarin misserri) kennir helstu handtökin og alla galdranna að baki góðri vegan kókosjógurtgerð.

°Farið verður yfir grunnatriði vegan kókosjógúrtgerðar.

°Kennd verður notkun gerla og hvað þarf til að búa til alvöru lifandi jógúrt.

°Einföldustu aðferðir við jógúrtgerð verða kenndar.

°Farið verður yfir hvaða hráefni, tæki og tól þarf til.

 

Sýnikennsla verður í Systrasamlaginu:

°Sýndar verða aðferðir með 3 mismuandi hráefni.

°Rætt verður hvernig má þykkja jógúrtina.

°Farið verður yfir hvernig má bragðbæta jógúrtina á mismunandi hátt.

°Gefið verður smakk og blanda í krukkum sem fólk tekur með sér heim til að prófa gerjun.

 

Þið fáið í hendur blað/bækling með uppskriftum og helstu upplýsingum ásamt krukku með góðæti. Þannig fáið þið frábærar upplýsingar um eitt best geymda leyndarmál Systrasamlagsins.
 

Very 9.500 kr.

ATH: Takmörkuð pláss í boði.