Betanine (HCL) og Gentian 650 mg

verð:4.300 kr.

Uppselt

Betaine HCL 650mg ásamt Gentian rót saman framkalla hámarksvirkni Betaine HCl og Gentian rótarinnar.

Ekkert er mikilvægara meltingu mannsins en maginn. Það er augljóst en vill stundum gleymast. Maginn framleiðir hydroklóríð sýru eða magasýur og ensím til að tryggja fullnægjandi niðurbrot og frásog næringar úr matnum. Há sýra (sem merkir lágt PH) í maga hefur líka reynst vel til að koma í veg fyrir sýkingar af völdum örvera, sem geta ferðast í gegnum meltinguna með mat og lofti.  Svo er annað: magasýrur melta prótein og draga úr hættu á því að matur valdi okkur ofnæmum og allskyns óþoli.

Einkenni tengd skorti á magasýrum (kallað hypochlorhydria):

Allskyns óþægindi í maga eftir mat.
Niðurgangur eða hægðartregða
Vindgangur
Hárlos, sérstaklega hjá konum
Meltingartruflanir
Slen
Margskonar fæðuofnæmi
Ógleði
Óþægileg seddutilfinning
Sárindi, brunatilfinning og þurrkur í munni.

 

Eitt hylki inniheldur:

Betanine (HCL) hydroklóríð   650 mg

Gentian rót duft (Gentiana lutea) – 50 mg

Hydroxypropylmethyl – cellulose hylki 100 mg

Leiðbeiningar: Mælt er með einu til þremur hylkjum á dag með mat. Eða samkvæmt ráðleggingum læknis eða annars sérfræðings.

Innihaldið er vegan og hylkin líka.
Án allra aukaefna eða nastís.