Aronia & Cacao frappe

6.500 kr.
verð:3.250 kr.


Aronia & Cacao Frappe er nútímaleg útgáfa á vinsælum og goðsagnakenndum drykk sem þekktur er meðal frumbyggja Ameríku og Maya. Sérlega bragðgóður drykkur og stútfullur af jurtanæringu. Aronia berin sem eru svo dökkfjólublá að þau eru nánast svört er er safnað í Norður-Ameríku slóðum og blandað saman við miðbaugscacaó með hárfínum og bráðsnjöllum hætti

Vegan vara.

Blandið 1/2 tsk af dufti saman við jurtamjólk eða kalda eða heita mjólk.  
Í hverju glasi eru á bilinu 25-30 skammtar.

1.2 gr (um það bil 1/2 tsk) færir:

Innihald þyngd  

Aronia (Aronia melanocarpa) berja kraftur sem samsvarar 50 gr af aroina berjum og gefur 200 mg af jurtafenólum.

505mg  

Hrátt Cacao (Theobroma cacao) kraftur.

Samsvarar to 3.3g of þurrkum cacaóbaunum. Færir 200mg af flavónóíðum.

695mg