100% Cacaó með lífrænum orkujurtum

verð:6.400 kr.

Uppselt

Vara er væntanleg.
100% cacaó með orkujurtum


Færir:  Kraft, styrkir andann og jarðtengir
Gefur: Styrkir hormónakerfið og eykur lífsorku
Bragð: Malt, jörð, rjómakennt

12 bollar. Frábært ferðacacaó.

Þetta cacaó er uppfullt af líforku og inniheldur m.a. fullan skammt af maca (3400 mg) og ashwgandha (340 mg) í einum bolla. Hver einasta fruma líkamans drekkur í sig þetta nærandi cacaó sem er hin fullkomna fæða til að frásoga þessar orkujurtir sem fara djúpt inn í vefjakerfi líkamans.

Cacaó frá bændum í Ekvador.
Maca kemur frá Perú og er ein stóru jurtum sem Andesfjöllin færa okkur. Það hefur verið vitað lengi að sú jurt gefur orku og kemur jafnvægi á hormóna. Maca í þessari blöndu er uppskorið að vori í 13,00 feta hæð af innfæddum og er blanda af rauðu, svörtu og gulu maca.

Ashwagandha er þekkt adaptogen og Ayuruvedísk jurt sem endurnærir allan líkamann dregur úr streitu, ótta og bólgum.

Túrmerik er einnig bólgueyðandi og svartur pipar ýtir undir virkni túrmeriks.

Með reglulegri notkun er ekki ólíklegt að þú öðlist lífskraftinn á ný.

Inniheldur: Cacao baunir*, Maca*, Ashwagandha*, Cacao smjör*, Túrmerik*, Svartan pipar*
*Lífrænt

Ath: Ekki er mælt með Ashwagandha fyrir konur með barni.

Neysla á góðu cacaó fyllir líka líkamann af lífsnauðsynlegum stein- og snefilefnum sem meirihluta Vesturlandabúa skortir og cacaó er langbesta uppsrettan. Þar ber fyrst að nefna magnesíum sem er lykiefni fyrir heila, minni og einbeitingu. En líka hjartað, æðar og dregur úr stífleika. Þar fyrir utan er cacaó ein besta uppspretta náttúrunnar af krómi, er hátt í kopar, kalki, mangani, sinki, brennsteini, járni og fósfóri. Firefly uppfyllir öll skilyrði EU um að vera laust við þungmálma, sem á ekki alltaf við, þ.e. Firefly cacaóið er án blýs og nánast laust við kadmíum, eða er langt undir viðmiðunarmörkum.

Inniheldur á bilinu 200 til 300 næringarefni. Lífrænt vottað, án sykurs, glútenlaust, vegan, paelo og allt gott sem hugsast getur fyrir heilsuna.

Pokinn inniheldur: 237 grömm. Fyrir dagdrykkju er tilvalið að að fá sér 20 gramma bolla, en sumir vilja minna og aðrir meira. Aðgengileg og skemmtileg vara sem er í "diskum". Auðvelt að blanda og fær frábæra dóma.
Þykir eitt það besta og vandaðasta cacaó-ið á markaðnum í dag.

 

  • 1-3 diskar – Smáskammtur

  • 4-7 diskar – Léttur skammtur (15 gr)

  • 8-11 diskar – Daglegur athafnaskammtur (20-30 gr)

  • 12-16* - Serimóníuskammtr (45, 5 gr)