Almennt

Systrasamlagid.is áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða uppá vörutegundir án fyrirvara. Áskilinn réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.

 

Afhending vöru

Allar vörur eru afgreiddar næsta virka dag eftir pöntun. Sé varan ekki til á lager mun starfsmaður hafa samband og tilkynna áætlaðan afhendingatíma vörunnar. Öllum vörum er dreift af Íslandspósti á þriðjudögum og fimmtudögum og gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspóst um afhendingu vörunnar. Systrasamlagid.is ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Verði vara fyrir tjóni frá því að hún er send frá Systrasamlagid.is til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.

 

Sendingakostnaður

Sendingakostnaður er almennt 1200 kr. Ef verslað er í netverslun fyrir 15.000 kr eða meira er enginn sendingarkostnaður. Verðin eiga bæði við um höfuðborgarsvæðið og landsbyggðina.

 

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur

Ekki er skilaréttur á vörum (gildir einnig um námskeið og viðburði)  í netverslun www.systrasamlagid.is nema að um sannarlegan galla á vöru sé um að ræða þá er leyfilegt að skipta vöru út, ef vara er ekki til þá hefur kaupandi rétt á endurgreiðslu.

 

Verð

Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.

 

Skattar og gjöld

Öll verð í netverslun eru með VSK og reikningar eru gefnir út með VSK.


Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um þær upplýsingar sem kaupandi gefur í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur.

Systrasamlagið ehf

Kt: 580413-2260,

Óðinsgötu 1, 101 Reykjavík

Vsk númer 113723