Select Page

D3 vítamín. Vegan – 60 hylki

D vítamín stuðlar að viðhaldi beina, tanna, vöðva og ónæmiskerfis. D vítamín eykur upptöku/nýtingu kalks og fosfórs.

Þekktasta afleiðing skorts á D vítamíni er beinkröm. Að sama skapi og óttinn við sólina hefur aukist og lífsstíll fólks einkennist nú meira af inniveru og kyrrsetu en áður, hefur skortur á D vítamíni aldrei verið meiri. Húðin getur ekki framleitt D vítamín ef hún er stöðugt varin með sólarvörn eða fatnaði. M.a. er talið að sólvörn af styrkleikanum SPF15 dragi úr þessum hæfileikum húðarinnar um meira en 95%.

Hvergi hefur verið vart meiri skorts á D vítamíni en hjá eldra fólk og fólki búsettu í Asíu en það fólk klæðir gjarnan af sér sólina. Þá er þekkt að fólk á norðurslóðum skortir gjarnan D vítamín.  Uppspretta D vítamíns í mat er gjarnan í eggjum og feitum fiski og D vítamín bættri fæðu.  D3 vítamín er lang oftast unnið úr lanólíni sem er ullarfita af kindum. D3 vítamínið í Virdian er hins vegar unnið úr sérlega D vítamínríkum trjáfléttum/skófum sem nýtist líkamanum afar vel.

60 hylki

3.500 kr.

7 á lager

VÖRULÝSING

Hvert hylki inniheldur:

D3 vítamín (2000iu)
í afla afla grunni.

Leiðbeiningar:  Eitt hylki á dag. Eða samkvæmt ráðleggingum læknis eða annars sérfræðings.

Innihaldið er vegan og hylkin líka.
Án allra aukaefna eða nastís.

AF HVERJU VIRDIAN?

 

 

 

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á